C.V.
Nám - Education
1970 – 1971 Myndsýn
1971 – 1973 Myndlista- og handíðaskóli Íslands –Fornám / The Icelandic School of Arts and Crafts Prestudies
1973 – 1974 Myndlista- og handíðaskóli Íslands Keramikdeild / The Icelandic School of Arts and Crafts Ceramic department
1980 – 1982 Myndlista- og handíðaskóli Íslands Kennaradeild / The Icelandic school of Arts and Crafts Teacher department
1989 – 1991 Kennaraháskóli Íslands – Starfsleikninám / Iceland University of Education
Ýmis endurmenntunarnámskeið / Varios courses
Störf - Occupation
1974 – 1988 Bóndi / Farmer
1982 – 1984 Myndlistarkennari / Art teacher
1988 – 2004 Myndlistarkennari / Art teacher
2004 – Starfandi myndlistarmaður / Professional Artist
Áhugamál og innblástur - Contemplations and inspiration
Dóra Kristín hefur alla tíð haft sterka tengingu við náttúruna.
Myndefnið sækir hún inn á við, vinnur í flæðinu og er yfirleitt ekki búin að ákveða myndefnið fyrirfram. Oftar en ekki tengist myndefnið náttúruvernd, náttúruvættum og tengslum mannsins við náttúruna.
Dóra Kristín has always had a strong connection to the nature.
Her ideas come from within. Her ideas come flowing out and she usually hasn’t decided the theme beforehand. Her work is often related to nature preservation, supernatural beings and the connection between the man and the nature.
Hugleiðingar
Ég fer inn á við
þaðan spretta myndirnar mínar
í sorg og í gleði
þær spyrja ekki um hefðir
þær spyrja ekki um leiðir
þær bara koma.
Náttúran er minn innblástur
Ég elska landið mitt
Ég elska jörðina
finn til með henni
Hvað leynist í iðrum jarðar?
Hvað leynist í klettum ?
Það eiga sér stað átök
innri átök, átök við manninn
Jörðin berst fyrir lífi sínu
I go within
Where my pictures arise
In sorrow and in gladness
They don´t ask about traditions
They don´t ask about means
They just appear
The nature is my inspiration
I love my country
I love the earth
I feel for her
What is hiding in bowels of the earth?
What is hiding in the rocks?
Conflict take place
Inner conflict, conflict towards the mankind
The earth is crusading for its live